MUSCLE MEAL LEANCORE

10.500 kr.18.600 kr.

Muscle Meal Leancore er vel samsettur og næringaríkur máltíðarhristingur fyrir góðan vöðvastuðning. Blandast vel í vatn og er einstaklega bragðgóður.

Hreinsa
Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: ,

Lýsing

Muscle Meal Leancore er vel samsettur og næringaríkur máltíðarhristingur fyrir góðan vöðvastuðning. Blandast vel í vatn og er einstaklega bragðgóður.

FULLKOMIN MÁLTÍÐ: Vel samsettur próteinhristingur sem er ríkur af næringarefnum til að nota samhliða með kerfjandi æfingu og vel upp settu mataræði.

ÁKJÓSANLEGT HLUTFALLI PRÓTEINA OG KOLVETNA: 46gprótein, 52g kolvetni og 430 kaloríur í hverjum skammti framkalla fitusnauða vöðva.

9 KLST VÖÐVASTUÐNINGUR: Með framúrskarandi próteinblöndunni GRS-9 HOUR PROTEIN færðu stöðugt streymi af amínósýrum fyrir betri vöðvavöxt í allt að 9 klst.

GÓÐUR EFNASKIPTA STUÐNINGUR: Ákjósanlegir magn af magnesíum, kalsíum og járni stuðla að eðlilegum orkugæfum efnaskiptum

VINNUR GEGN ÞREYTU AF ÆFINGAÁLAGI: 50% RDA af B6 og B12 vítamínum stuðlar að því að draga úr þreytu og lúa

STUÐNINGUR VIÐ ÓNÆMISKERFIÐ: C vítamín, sink og kopar stuðla að eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins.

Frekari upplýsingar

Þyngd

2,2 kg, 5 kg

Bragð

Jarðaberja, Súkkulaði, Vanillu

Notkun

HVENÆR Á AÐ NOTA

  • Milli mála allt að þrisvar á dag.
  • Einnig gott hraðari endurbata vöðva eftir æfingar.
  • Notist samhliða hollu og reglulegu mataræði
HVERNIG Á AÐ BLANDA:

  • Settu 2 vel fullar skeiðar (110g) í 350-400ml af köldu vatni.
  • Hristu í ca 30 sekúndur
  • Leyfðu drykknum að standa í 30 sekúndur áður en þú drekkur.