GRS 9 PROTEIN SYSTEM

6.900 kr.12.900 kr.

Framúrskarandi fjöl-losanleg prótein blanda með vel samsettum innihaldsefnum. Tryggir þér stöðugt streymi amínósýra í allt að 9klst og hentar því einstaklega vel fyrir svefn.

Hreinsa
Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: ,

Lýsing

Framúrskarandi fjöl-losanleg prótein blanda með vel samsettum innihaldsefnum. Tryggir þér stöðugt streymi amínósýra í allt að 9klst og hentar því einstaklega vel fyrir svefn.

Hvað það er sem gerir þessa vöru svona framúrskarandi.

FJÖLÞÁTTA LOSUN: Hrað-, miðlungs- og hægvirk prótein til að takak fyrir æfingu, milli mála, strax á morgnana og fyrir svefn.

AMINÓSÝRUFLÆÐI FYRIR ÆFINGU: Hröð upptaka á mysuprótein og peptíð tengt glútamín gefur vöðvum flæði af nauðsynlegum amínósýrum.

9 TÍMA UPPTAKA: Mjólkur- og sojaprótein gefa stöðugt streyi aminósýra í allt að 9 klukkutíma.

VÖÐVAUPPBYGGING: Hátt próteininnihald stuðlar að vexti og varðveislu á vöðvamassa.

BEST FYRIR NÝMYNDUN PRÓTEINA: Zinc, magnesium og fólín sýra stuðla að nýmyndun próteina fyrir bestu byggingu próteina

FULLKOMNAÐ MEÐ VIT-MX-SPORT™: Inniheldur vítamín og steinefna samsetningu sem er hönnuð fyrir fólk sem er með mikið álag á vöðvunum.

Frekari upplýsingar

Þyngd

1 kg, 2,28 kg

Bragð

Jarðaberja, Vanillu

Notkun

HVENÆR Á AÐ NOTA

  • Eftir æfingu og milli mála.
  • Í morgunmat og fyrir svefn.
  • Taktu allt að 2 skammta á dag eftir þörfum.
HVERNIG Á AÐ BLANDA:

  • Settu 2 sléttfullar skeiðar (56g) í 350-400ml af köldu vatni.
  • Hristu í 10 sekúndur.
  • Leyfðu að standa í 45 sekúndur og drekktu svo.