Fyrirtækið
Líkami & Boost ehf. hefur verið starfandi í Sporthúsinu Reykjanesbæ frá árinu 2014. Megin starfsemi fyrirtækisins er rekstur á boostbar sem býður upp á fjölbreytt úrval af prótein- og næringaríkum drykkjum. Jafnframt er sala á fæðubótar- og íþróttavörum stór hluti starfseminnar, bæði í verslun og í netverslun.
UPPLÝSINGAR UM SELJANDA
| Nafn | Líkami & Boost ehf. |
| Heimilisfang | Flugvallarvegur 701, 235 Reykjanesbær |
| Sími | 571 7001 |
| Netfang | info@likamiogboost.is |
| Kennitala | 610408-1410 |
| VSK númer | 97783 |