Þitt Form
09-04-2020
Þitt-Form með Freyju Sig. byggist á einföldum æfingum sem miðast við að þátttakendur nái að hámarka brennslu og þjálfa upp þol og styrk á skömmum tíma. Mikil áhersla er lögð á að þjálfa allan líkamann. Gamla góða stöðvaþjálfunin í bland við skemmtilegar nýjungar og skorpuþjálfun.