CrossFit Suðurnes
09-04-2020
Hjá CrossFit Suðurnes er hugmyndin einföld, að skapa vettvang fyrir fólk sem vill koma saman og æfa undir leiðsögn þjálfara og skemmta sér vel í leiðinni. CrossFit Suðurnes er staðsett innan húsnæðis Sporthússins Reykjanesbæjar.