Staða: Framkvæmda/Regstarstjóri
Sími: 571 7001
Tölvupóstfang: agusta@likamiogboost.is
Ágústa hefur séð um daglegan regstur Líkama og Boost frá árinu 2014.
Staða: Eigandi
Sími: 571-7001/869-8864
Tölvupóstfang: aegir@likamiogboost.is
CrossFit er ekki bara líkamsrækt heldur lífsstíll. Þetta er ekki átak sem þú sigrar á ákveðnum tíma heldur regluleg alhliða þjálfun sem eykur daglega afkastagetu og stuðlar að betri andlegri líðan.
Vertu með okkur á Facebook
Þitt-Form með Freyju Sig. byggist á einföldum æfingum sem miðast við að þátttakendur nái að hámarka brennslu og þjálfa upp þol og styrk á skömmum tíma. Mikil áhersla er lögð á að þjálfa allan líkamann. Gamla góða stöðvaþjálfunin í bland við skemmtilegar nýjungar og skorpuþjálfun.
Hjá CrossFit Suðurnes er hugmyndin einföld, að skapa vettvang fyrir fólk sem vill koma saman og æfa undir leiðsögn þjálfara og skemmta sér vel í leiðinni. CrossFit Suðurnes er staðsett innan húsnæðis Sporthússins Reykjanesbæjar.