Staða: Framkvæmda/Rekstarstjóri
Sími: 571 7001 / 868 0565
Tölvupóstfang: agusta@likamiogboost.is
Ágústa hefur séð um daglegan rekstur Líkama og Boost frá árinu 2014.
Ágústa er með mikla reynslu þegar kemur af ráðgjöf við fæðunbóta efnum hún stundaði fótbolta gegnum alla yngriflokka, þaðan lá leiðinn í fittness sem hún keppti í nokkur á. Ágústa hefur verið við þjálfun hjá Sporthúsinu frá árinu 2016.
Staða: Eigandi
Sími: 571-7001/869-8864
Tölvupóstfang: aegir@likamiogboost.is
CrossFit er ekki bara líkamsrækt heldur lífsstíll. Þetta er ekki átak sem þú sigrar á ákveðnum tíma heldur regluleg alhliða þjálfun sem eykur daglega afkastagetu og stuðlar að betri andlegri líðan.
Vertu með okkur á Facebook
Þitt-Form með Freyju Sig. byggist á einföldum æfingum sem miðast við að þátttakendur nái að hámarka brennslu og þjálfa upp þol og styrk á skömmum tíma. Mikil áhersla er lögð á að þjálfa allan líkamann. Gamla góða stöðvaþjálfunin í bland við skemmtilegar nýjungar og skorpuþjálfun.
Hjá CrossFit Suðurnes er hugmyndin einföld, að skapa vettvang fyrir fólk sem vill koma saman og æfa undir leiðsögn þjálfara og skemmta sér vel í leiðinni. CrossFit Suðurnes er staðsett innan húsnæðis Sporthússins Reykjanesbæjar.